Miðvikudagur, 16. nóvember 2016
Ríkið styður fyrirtækin ,ekki neytendur.
Ótrúlegt að sjá að nú hefur Krónan styrkst um 15 % gagnvart erlendum gjaldmiðlum , en samt lækkar innfluttar vörur ekkert.
Og ef eitthvað er , þá hækka þær.
Var að koma úr einni matvöruverslunarkeðju, og tók eftir að sælgæti og fleiri vörur höfðu hækkað í verði .
Síðastliðinn áramót var tollur á fötum tekinn af , og staðfest síðastliðið vor, að föt lækkuðu ekkert til neytenda.
Hér má sjá lista af tollalækkunum ,og þessar vörur lækkuðu ekki til neytenda.
Að sjálfsögu vildi Ríkistjórnin ekki lækka persónuafsláttin, þeir vilja alls ekki að skattborgarar fái meira peninga í hendur, heldur eru heildsalar og verslunin ávallt verðlaunuð.
Langbest er þessa stundina er að versla erlendis á netinu.
Á meðan Ríkisstjórnin vill ekkert fyrir íbúa þessa gera, þá er best að bæta sinn eigin kaupmátt , og hætta versla hér á landi.
Barnapíutæki sjöfalt dýrara á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 6. ágúst 2016
Gaman í dag á Gay Pride - myndir og myndband
Virkilega gaman að kíkja í bæinn í dag og ssjá og taka þátt í hinseginn dögum.
Einnig gaman að sjá hve margir mættu þar .
Tók nokkrar myndir og myndband .
Gleðin allsráðandi í göngunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 5. júní 2016
Flokkshollustan styður allt sem Leiðtogarnir gera .
Skrítið hve flokkshollustan er mikil .
Skiptir engu máli hvað leiðtogar allra flokka gera, samt munu þeir vera kosnir. Leiðtogar eru með falda og ólöglega reikninga erlendis, og brjóta mörg landslög .
En allt er gert til að gera lítið úr því og gagnrýna bara þá sem komu með þessar upplýsingar .
Og enn skulu lögbrjótarnir ( leiðtogarnir ) hrósað fyrir vinnu þeirra og þeir kosnir áfrám. Þetta er kallað - Flokkshollusta .
Mistök að segja erfitt að eiga peninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 10. apríl 2016
Mótmæli ,myndir og Myndbönd,er spilling á Íslandi ?
Nú á að einkavæða Landsvirkjun í rólegheitum , eins og er verið að gera með Heilbirgðiskerfið.
Margareth Thatcher fyrrverandi Forsætisráðherra Breta einkavæddi Orku og Hita í Englandi , og á Sky News i fyrra var tilkynnt að síðan þá , hafa tíu þúsund manns dáið , sem höfðu ekki efni á hita þegar vetur voru kaldir .
Um leið og búið er að einkavæða Landsvirkjun, þá mun rafmagn og hitakostnaður margfaldast .
Nú er búið að koma í ljós skattasvik og feluleikur með peninga Þingmanna og Ráðherra .
Og enginn hefur verið handtekin og/eða kærður. Eru þá skilaboðin til íbúa Íslands, að ekki þarf að fara eftir Lögum og Reglum ?
Eða eru Lög bara fyrir Kjósendur en ekki Þingmenn og Ráðherra ? Hélt að jafnræðisreglan gilti um alla .
Forsetaefni afsprengi pólitísks umróts? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 24. mars 2016
Myndband frá Free The Nipple í fyrra .
Free the nipple í fyrra á Austurvelli .
Þriðjudagur, 1. desember 2015
Slæmt færið í morgun - Myndband
Var aðeins að aka í morgun og svona var færið .
30 bíla röð, árekstur og góðverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 15. nóvember 2015
Íþróttamaður ársins ?
Vonandi verður hún kosin Íþróttamaður ársins.
Eða verður það hæstlaunaði knattspyrnumaður og/eða Handboltamaður aftur ?
Keppti í átta greinum á fjórum dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 10. október 2015
Sómasamleg laun handa Lögreglu. Myndir
Tel að Lögreglumenn ættu nú að fá sómasamleg laun fyrir vinnu sína .
Hér má sjá nokkrar myndir af Lögreglumönnum við vinnu sína , og þetta er ekki alltaf róleg skrifstofuvinna .
Á meðan Alþingi veitir Þingmönnum ýmis ókeypis hlunnindi ,t.d. ókeypis gleraugu og fleira , þá er Alþingi á móti því að Lögreglan fái mannsæmandi laun fyrir vinnu sína .
Ofbeldið grimmara og álagið meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 30. ágúst 2015
Ódýr gleraugu , með þínum styrkleika
deilið þessu
Hér var ég að fá sent gleraugu sem ég verslaði fyrir kunningja minn á netinu. Þetta er með hans styrkleika og eftir hans gleraugna Recepti.
Heildarkostnaður , með öllum gjöldum ( virðisauki ) um 9500 krónur , tvö pör af gleraugum , önnur sólgleraugu með hans styrkleika og önnur glær með hans styrkleika .
En hér innanlands fá Þingmenn svona ókeypis , skattborgarar borga fyrir þá . Þetta settu þeir í lög rétt fyrir síðustu kosningar .Og enginn fjölmiðill hefur fjallað um það .
Endilega deilið þessu , þetta getur verið kjarabót fyrir þá sem þurfa að versla gleraugu .
Hér er tengill á þá verslun sem ég verslaði við
Fólk verslar í auknum mæli í útlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 22. ágúst 2015
Myndir og myndband frá Maraþoni dagsins
Kíkti aðeins á marþonið í dag Og tók nokkrar myndir og Myndband Góða skemmtun .
Hrafnkell og Svava Íslandmeistarar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |