Laugardagur, 19. nóvember 2011
Forseti Íslands og frú á Grasrótarfundi - myndband
Kíkti um daginn á grasrótarfund í Borgarhollti .
Forseti Íslands og Frú kíktu á fundin og hlýddu á raæður og þáðu kaffi .
Einnig var þarna fullrúi frá Bandaríkjunum Occupy Iceland og hélt hann einnig stutta ræðu.
![]() |
Fólk geti skilað íbúðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 11. nóvember 2011
Grasrótarfundur - og Forseti Íslands og Frú mæta - myndband
Kíkti á grasrótarfund á miðvikudaginn,og þar mætti Forseti Íslands og Frú ,og hlustuðu og töluðu við fólkið.
Forsetin hélt svo stutta ræðu í lokin .
![]() |
Assange fer til Svíþjóðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |