Sunnudagur, 15. mars 2015
Mótmæli í dag - myndir og myndbönd
Nú eru mótmæli skipulögð í dag á Austurvelli .
Hér er tengill á myndbönd og myndir frá mótmælunum sem byrjuðu 2008
https://www.facebook.com/groups/121749387853900/
Mun eitthvað breytast ?
![]() |
Boðað til mótmæla á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 10. mars 2015
Smá vesen hjá vörubílstjórum í dag - myndband
Tók smá myndband í morgum um ellefu leytið við Bolöldu rétt hjá Sandskeið .
Þar lenntu nokkrir vörubílar í vandræðum - og þurfti að draga einn með jarðýtu .
Bad weather now in Iceland .
![]() |
Vonskuveður fram á kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |