Laugardagur, 16. apríl 2011
Þýskir bátar í heimsón - myndir og myndband
Þó svo að borgarstjóri vor getið ekki látið erlendum gestum finnast þeir vera velkomnir til Reykjavíkur,þá geta borgarbúar gert það - og gerðu.
Mikill fjöldi fór á Skarfabryggju og þáði að fara um borð í þessa glæsilegu báta frá Þýskalandi.
Vel var tekið á moti fólki,og var virkilega gaman að sjá og skoða þessa báta .
Tók nokkrar myndir og einnig stutt myndband.
Góða skemmtun.
![]() |
Margir skoðuðu herskipið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 9. apríl 2011
Svona er lítur réttur kosningaseðill út - mynd
Hér er mynd af kjörseðli mínum,og svona eiga allir seðlar að líta út.
Ef fólk vill fá betri framtíð , þá á að sjálfsögðu að segja - JÁ .

![]() |
Talsvert meiri kjörsókn nú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |