Fimmtudagur, 31. desember 2009
Vonandi að ró færist yfir - myndir og myndband
Þá er þetta allt saman búið , búið að samþykkja, og allir sáttir.
Vonandi að ró færist yfir lýðinn, og menn byrji á nýju ári ,jákvæðir og léttir í lund.
Alþingi samþykkti Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 30. desember 2009
Og mótmæli á Austurvelli - myndir og myndband
Kveikt var á blysum á Austurvelli klukkan tólf.
Nokkrir voru mættir ,og sumir þingmanna horfu á .
Nokkrir þingmanna voru meðal mótmælenda.
Tók nokkrar myndir og smá myndband.
Þingfundi nú frestað til 15 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 28. desember 2009
Sniðugt ,láta þingmenn rannsaka þingmenn
Sniðugt að láta þingmenn rannsaka þingmenn.
Gott að vita að " hlutleysis " sé í hávegum haft hjá Alþingi voru.
Fyrningarfrestur þrjú ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 27. desember 2009
Og svona á að fljúga - myndband
Fimmtudagur, 24. desember 2009
Og Tenórar og Raddir sungu í gær - video
Heyrði þá aðeins í Tenórunum þremur.
Mjög gaman að heyra og sjá þá pilta syngja í frostinu.
Einnig var mjög gaman að heyra í röddunum þremur og Baetur .
Gaman að heyra og sjá þau ganga um og syngja raddað ,og syngja vel.
Tók smá myndband - Góða skemmtun.
Og gleðileg jól .
Mikil umferð við kirkjugarðana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 19. desember 2009
Myndband af Evu Jolie og mótmælum dagsins
Margir vildu áritun Evu Joly | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 19. desember 2009
Mótmæli dagsisn , flagg brennt og Eva Jolie áritar bók - video
Kíkti á mótmæli dagsisn ,og þegar byrjað var að syngja jólalög,þá var flagg Landsbankans brennt.
Einnig var Eva Jolie að árita bók sína.
Tók nokkrar myndir og einnig lítið myndband af mótmælunum.
Mótmæla slæmum kjörum heimila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 12. desember 2009
Mótmæli dagsins - myndband og myndir
Kíkti á mótmæli dagsins í dag og tók nokktrar myndir og einnig smá myndband
Flautað verður í bílamótmælum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 9. desember 2009
Hér eru myndbönd frá látunum í fyrra og ár
Lætin voru stundum mikil í fyrra og í ár.
Hér eru nokkur myndbönd,og fleiri eru þau á jútúb .
Níu lögreglumenn krefjast bóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 6. desember 2009
Og mótmæli í gær - myndir og myndbönd
Og í gær voru mótmæli .
Ræður voru haldnar , og ekki allir sáttir við gjörðir núverandi ríkisstjórnar.
Einnig er hægt að gagnrýna gjörðir stjórnarandstöðu.
Tók nokkrar myndir og einnig tók ég á myndband .
Tekist á um fullveldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |