Fimmtudagur, 31. desember 2009
Vonandi að ró færist yfir - myndir og myndband
Þá er þetta allt saman búið , búið að samþykkja, og allir sáttir.
Vonandi að ró færist yfir lýðinn, og menn byrji á nýju ári ,jákvæðir og léttir í lund.
![]() |
Alþingi samþykkti Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 30. desember 2009
Og mótmæli á Austurvelli - myndir og myndband
Kveikt var á blysum á Austurvelli klukkan tólf.
Nokkrir voru mættir ,og sumir þingmanna horfu á .
Nokkrir þingmanna voru meðal mótmælenda.
Tók nokkrar myndir og smá myndband.















![]() |
Þingfundi nú frestað til 15 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 28. desember 2009
Sniðugt ,láta þingmenn rannsaka þingmenn
Sniðugt að láta þingmenn rannsaka þingmenn.
Gott að vita að " hlutleysis " sé í hávegum haft hjá Alþingi voru.
![]() |
Fyrningarfrestur þrjú ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 27. desember 2009
Og svona á að fljúga - myndband
Fimmtudagur, 24. desember 2009
Og Tenórar og Raddir sungu í gær - video
Heyrði þá aðeins í Tenórunum þremur.
Mjög gaman að heyra og sjá þá pilta syngja í frostinu.
Einnig var mjög gaman að heyra í röddunum þremur og Baetur .
Gaman að heyra og sjá þau ganga um og syngja raddað ,og syngja vel.
Tók smá myndband - Góða skemmtun.
Og gleðileg jól .
![]() |
Mikil umferð við kirkjugarðana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 19. desember 2009
Myndband af Evu Jolie og mótmælum dagsins

![]() |
Margir vildu áritun Evu Joly |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 19. desember 2009
Mótmæli dagsisn , flagg brennt og Eva Jolie áritar bók - video
Kíkti á mótmæli dagsisn ,og þegar byrjað var að syngja jólalög,þá var flagg Landsbankans brennt.
Einnig var Eva Jolie að árita bók sína.
Tók nokkrar myndir og einnig lítið myndband af mótmælunum.






![]() |
Mótmæla slæmum kjörum heimila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 12. desember 2009
Mótmæli dagsins - myndband og myndir
Kíkti á mótmæli dagsins í dag og tók nokktrar myndir og einnig smá myndband
![]() |
Flautað verður í bílamótmælum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 9. desember 2009
Hér eru myndbönd frá látunum í fyrra og ár
Lætin voru stundum mikil í fyrra og í ár.
Hér eru nokkur myndbönd,og fleiri eru þau á jútúb .
![]() |
Níu lögreglumenn krefjast bóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 6. desember 2009
Og mótmæli í gær - myndir og myndbönd
Og í gær voru mótmæli .
Ræður voru haldnar , og ekki allir sáttir við gjörðir núverandi ríkisstjórnar.
Einnig er hægt að gagnrýna gjörðir stjórnarandstöðu.
Tók nokkrar myndir og einnig tók ég á myndband .








![]() |
Tekist á um fullveldið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |