Mánudagur, 28. maí 2012
Frábćr flugsýning í dag - myndir og myndband
Kíkti á flugvöllin í dag :
Ţar var haldin mjög flott flugsýning - og hápunkturinn var líklega ţegar Catalína flugbátur for í flug međ Dc-3 vélinni.
Tók nokkrar myndir og einnig stutt myndband ---
Listflug viđ Reykjavíkurflugvöll | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 27. maí 2012
Catalínu flugbátur í Reykjavík - myndir og myndband
Frétt um heimsókn Catalínunnar er kominn á CNN fréttastöđina - Hér er tengill á ţá frétt og annar tengill hér .
Hér eru nokkrar myndir og myndband sem ég tók ţegar Catalínan kom .
Catalina er í fullu fjöri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 25. maí 2012
Catalína í Reykjavík - myndir og myndband
Ţađ vćri einnig hćgt ađ fá sér gamlan flugbát ----
Kíkti í gćr á flugvöllin , og sá er Catalínan kom til Reykjavíkur.
Virkilega gaman ađ sjá og heyra í henni.
Eldri flugkappar ,sem flugu ţessari tegund fyrr á síđustu öld,mćttu til ađ taka á móti henni.
Rćtt um ađ kaupa notađar ţyrlur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 17. maí 2012
Fyrsta skemmtiferđaskipiđ í ár - myndband
Fimmtudagur, 17. maí 2012
Sumariđ er komiđ - skemmtiferđaskip -- myndir
Jćja, ţá er sumariđ loksins mćtt --
Má alltaf miđa ţađ viđ komu fyrsta stóra farţegabátsins .
Tók nokkrar myndir . Góđa skemmtun .
Einnig er hćgt ađ sjá myndband sem ég tók í morgun hér
Fyrsta skemmtiferđaskip sumarsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 6. maí 2012
Myndband af Ofurmána kvöldsins
Hér er stutt myndband af ofurmána kvöldsins .
Góđa skemmtun .
Laugardagur, 5. maí 2012
Myndir af ofurtungli í kvöld
Ofurmáni á himni í nótt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 25. apríl 2012
Eru konur ađ yfirtaka Ísland ? myndir
Konur ađ yfirtaka allar stöđur á Íslandi ?
Forsćtisráđuneytiđ
Forseti Alţingis
Bankastjóri Glitnis
Biskup Ţjóđkirkjunna
Forsetaembćttiđ ?
Kannski er best ađ ţćr stjórni ţessu öllu saman --- karlkyninu tókst ađ klúđra ţví . Ćtli Forseti Hćstaréttar og Seđlabankastjóri hafi áhyggjur ? Ţađ eru einu valdastöđunar sem eftir eru
Agnes nćsti biskup Íslands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 22. apríl 2012
Myndir og myndband frá mótmćlum í gćr
Kíkti ađeins í bćinn í gćr , og tók nokkrar myndir af erlendum gestum og infćddum viđ Ţjóđmenningarhúsiđ og Hörpuna
Samţykktu kínverskan forgang | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 22. apríl 2012
Varđskipiđ Ţór - myndband ţegar hann var heimsóttur
Hér er lítiđ myndband af varđskipinu Ţór - ţegar fólki var bođiđ ađ skođa hann.
Vélin frćga er ţarna á myndbandinu
Ţór leggur af stađ heim í vikunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |