Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Gott ljósmyndaveður
Gott veður í dag til myndatöku,en samt kalt.
Gefa öndunum
Vinna á þakinu
Fokkerinn að lenda
Gengið við sjóinn
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Fimmtudagur
Jæja,fagurt veður og rólegt um að vera.
Nokkrar myndir síðan í fyrra , þegar það var sól og hiti.
Ýtið á myndirnar,og þær munu stækka.
Þingvellir
Lágafellskirkja
Vinir
Gefa öndunum
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 4. apríl 2007
Miðvikudagur 4 apríl
Lofaði ekki góðu , en bættist svo.
Þ.e. til að taka myndir , og hér eru tvær.
Bæti við fleirum síðar í kvöld.
Hluti af Esju.
Og hluti af þjóðvegi númer eitt.
Fallegt sólarlagið áðan.
Seltjarnarnes í forgrunni.
og HANN !!!!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 3. apríl 2007
Nokkrar enn
Myndir frá síðastliðnu sumri ( 2006)
Ýtið á myndirnar ,og þá munu þær stækka.
Reiðhjól
Grótta
Ljósmyndari
Vífilfellið í dag ,3.apríl 2007
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 2. apríl 2007
Nokkrar myndir enn
Alltaf gaman að gramsa í myndunum.
Hér eru nokkrar enn.
Reykjavíkurhöfn
Ský yfir Breiðhollti
Fólk að hjóla
Krakkar á Seltjarnarnesi í fjörunni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 2. apríl 2007
Eldri myndir
Hæ öll sömul.
Tók ekkimikið af myndum í dag, en set í staðinn nokkrar eldri.
Sem þýðir að þær voru teknar í fyrra.
Góða skemmtun.
Bátur á siglingu

Reykjavíkurmaraþon

F-50 að lenda í Reykjavík
Lágafellskirkja og Snæfellsjökull

Kirkjugarður í Kjós

En tók þessa í dag upp á Kjalarnesi
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 1. apríl 2007
Fyrstu myndir apríl
Jæja, þorði að fara út,þrátt fyrir ógnandi dagsetningar ( 1. apríl )
Kíkti upp í turn Hallgríms ( kirkjan ) og tók nokkrar myndir þar,þrátt fyrir kostnað ( 350 kall ).
Og hér eru nokkrar myndir ,bæði frá í dag og einnig eldri.
Vonandi að þið hafið gaman af.
Fokker í aðflugi
Ásbjörn að koma inn til Reykjavíkur
Sólarlagið úr Perlunni í fyrra
Viðey
Frá flugsýningu í fyrra ( ágúst ) og það rigndi
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 1. apríl 2007
Síðustu myndir mars.
Jæja , fyrsti apríll mættur.
Þá er líklega best að loka sig inni í allan dag.
Alger óþarfi að láta plata sig enn eitt árið , í einhverja vitleysu.
Alltaf hefur einhverjum tekist að láta mann hlaupa apríl.
En hér eru tvær myndir semég tók í gær.
Vonandi að þið hafið gaman af þeim.
Ingólfur Arnarson snýr baki í menn sem eru að vinna ?
Alltaf gaman að gefa öndunum
Kópavogs kirkja
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 31. mars 2007
Laugardags myndir enn
Hér eru enn nokkrar myndir.
Vona að þið hafið gaman að þeim.
Reykjavík
Mosfellsbær
Verið að rafsjóða
Norðurljós
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 31. mars 2007
Nokkrar myndir
Gamli og nýji tíminn
Kirkja
Bátur að koma inn
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)