Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 20. febrúar 2010
Og enn er mótmælt - video og myndir
Enn er mótmælt á Austurvelli.
Ríkið gagnrýnt , fyrir að gera lítið fyrir lýðinn í landinu.
Það eina sem virðist hafa gersti í fyrra, að skipt hafi verið um leikmenn, en sama spillinginn heldur áfram.
Svar komið vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 17. febrúar 2010
þá er bara Ríkisútvarpið eftir. myndir
Jæja, búið að ráðast á mann hjá 365 miðlum, og nú hjá útvarpi sögu.
Og þá er bara að bíða eftir hvað gerist hjá Ríkisútvarpinu.
Ruglið kemur í þrennum.
Hér er mynd af Við'komandi sem heimsótti útvarp sögu í dag.
Myndin tekin síðastliðinn laugardag á Austurvelli.
Ráðist á útvarpsmann Útvarps Sögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 15. febrúar 2010
Og útlendingar gera lög um Íslensku kreppuna - video
Sá þetta á youtube ., kona með íslenska flaggið og lítið lag um ísland og kreppuna
Hóflega bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 15. febrúar 2010
Hér er myndbönd af öðrum þeirra ---
Hér eru myndbönd af öðrum þeirra er voru dæmdir í dag .
Í fyrra myndbandinu, fyrir miðju,er annar þeirra að setja flagg á Alþingi.
Og í seinni myndböndunum ,þegar honum var sleppt úr Hverfisgötu Lögreglustöðinni.
Reyndu að stöðva farþegaflugvél | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 13. febrúar 2010
Mótmæli dagsins , myndir og myndband
Sömu ræðurnar og það litla sem breytist er veðrið.
Tók nokkrar myndir og lítið myndband af atburðum dagsins.
800 manns á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 6. febrúar 2010
Mótmæli dagsins - myndir og myndband
Að sögn fjölmiðla ,þá mættu um 200 til 300 manns á Austurvöll í dag.
Tók nokkrar myndir og lítið myndband .
Þúsundir í skuldasúpunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 31. janúar 2010
Og á sama tíma ,Íslendingur á gera góða hluti - myndband
Og á sama tíma er Halldór Helgasson, 18 ára Akureyringur að sigra á stærsta Snjóbrettamóti heims.
Lítið fjalla fjölmilar um það , og reikna með að eigi fái hann fálkaorðu fyrir afrek sín.
Hér má sjá afrek hans Myndband
Ísland landaði bronsinu í Vín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 17. janúar 2010
Og enn mótmæli -- myndir og myndbönd
Og enn voru mótmæli á Austurvelli.
300 manns mættu,að sögn Ríkisútvarpsins.
Tók nokkrar myndir og einnig nokkur myndbönd.
Nokkrir þingmenn mættu .
Og Lögreglan var ,á svæðinu ,og virtist vera með starfskynningu.
Segist ráða yfir Actavis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 9. janúar 2010
Og mótmæli í dag - myndir og myndband
Og enn voru mótmæli í Reykjavík í dag.
Mismunandi tölur um fjölda hafa komið fram.
Morgunblaðið segir ,um 700 manns, Stöð 2 segir um 2- 3 hundruð og RÚV segir á annað hundrað manns.
Tók nokkrar myndir og einiig lítið myndband.
Vill þýskan sáttasemjara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 5. janúar 2010
Rök Forseta - Myndband
Eigi gladdist ég í morgun er ég heyrði að Forseti vor ,hafnaði að skrifa undir lög Alþingis.
Og rökin voru hræðileg .
Að nota rök , um að skoðannakannanir segi þetta og segi hitt.
Forseti vor á að vita að Skoðanakannanir fara eftir því , hver pantar hana .
Hér er gott dæmi um það - og horfið á allt myndbandið .
Eigum við ekki að borga skuldir okkar ?
Get ég farið í bankan minn , hafnað einhliða að standa við mínar skuldbindingar ?
Staðfestir ekki Icesave-lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |