Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 22. ágúst 2009
Og vegum lokað - myndband
Og sumstaðar var vegum lokað eins og sést á myndbandinu.
Sæbraut lokað.
Kíkti inn og á efstu hæð Höfðatúnsturnsins.
Fékk engin verðlaun fyrir að GANGA upp 19 hæðir - já gott fólk - 19 Hæðir.
Sumir sneru við á miðri leið.
Umferðarteppa í Þingholtunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 22. ágúst 2009
Og Utanríkisáðherra hress -- myndir
Kíkti aðeins í bæin ,og heimsótti Össur Skarphéðinsson ,þar sem hann tók á móti gestum í Ráðuneyti sínu.
Einnig kíkti ég á vinnustað Jóhönnu Sigurðardóttur .
Fjöldi fólks kíkti í heimsókn til þeirra.
Gaman var að skoða hið sögufræga hús - stjórnarráðið.
Tók nokkrar myndir .
Góða skemmtun.
Líf og fjör í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 22. ágúst 2009
Einnig opið í Höfðatúni - myndir
Kíkti aðeins í Höfðatúnsbygginguna.
Eftir lítið rölt upp á 19. hæðina,þá kom í ljós ágætis útsýni yfir Reykjavík.
Engin verðlaun voru afhent þeim sem fóru upp 19 hæððir ( já 19 hæðir ) þar sem engin var starfhæf lyftan.
Llíta má á gönguna upp þessar 19 hæðir sem 1/4 af hálfu maraþoni.
Nokkrir sneru við á miðri leið.
Tók samt nokkrar myndir .
Opið hús í stjórnarráðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 8. ágúst 2009
Gomma af fólki - myndir og mynbönd
Kíkti aðeins í bæin í dag,og þar var fullt af fólki.
Hátíð samkynhneigðra fór þar fram í öllu sínu veldi.
Mikil tónlist og mikið dansað.
Tók nokkrar myndir og smá myndband.
Góða skemmtun
Stærsta gangan til þessa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 3. ágúst 2009
Góð helgi - myndir ,myndband og Mýrarbolti á CNN
Nú er góð helgi að líða.
Sjálfur hélt ég mér til á suðvesturhorninu.
Hefði samt viljað kíkja á Mýrarboltann á Ísafirði
Sá að CNN fjallaði aðeins um Mýrarboltan á Ísafirði ,og hægt er að sjá það HÉR
Tók nokkrar myndir um helgina,og smá myndband
Góða skemmtun
Þétt umferð kringum höfuðborgarsvæðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 1. ágúst 2009
Frábær íþrótt -- myndbönd
Og kom á óvart hvað gaman er að horfa ,hvað þá taka þátt í þessu.
Hér eru nokkur myndbönd sem ég hef tekið af þessu - árið 2007 og 2008
Góð drulla á Ísafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 30. júlí 2009
Hafa líklega stolið of litlu - myndband
Þeir sem stela litlum upphæðum,gæsluvarðhald og harðan dóm !
En þegar komið er í milljarðanna ,þá bara njóta þess sem þeir hafa eignast.
Gott að vita að þeir sem peninga eiga ,eiga ekki bara peninga,heldur líka stóran hluta af stjórnkerfi okkar.
Styrktu réttan flokk - þá kemstu upp með allt sem hugurinn girnist.
Kíkti annars í dag í Nauthólsvíkina,og þar var sólarlandaveður .
Tók smá myndband og nokkra myndir .
Góða skemmtun.
Gæsluvarðhaldsúrskurðir staðfestir í fjársvikamáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 28. júlí 2009
Búnir að vinna langan vetur - og annar vetur framundan - myndband
Hefði talið að eftir síðastliðinn vetur ,þá ættu nú Lögreglumenn skilið að fá fjölgun í sitt starfslið.
Vonandi að fólk hafi ekki gleymt ,að síðastliðinn vetur þá voru Lögreglumenn undir gífurlegu álagi.
Hér eru nokkur myndbönd frá síðastliðnum vetri.
Seðlabankinn 1. desember
Algjör misskilningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 27. júlí 2009
Síðustu forvöð að sjá Árbæjarsafnið- myndband
Ekki rætast allir draumar.
Kíkti samt í gær í Árbæjarsafnið.
Heyjað var þar að fornum sið ,og tók upp smá myndband af því öllu.
Spurt um jarðskjálftaspádóm | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Miðvikudagur, 15. júlí 2009
Og Jón Valur Jensson beðin að fara frá Alþingisbyggingu - myndband
Kíkti aðeins á mótmæli dagsins - .
Þar var hávaði framkvæmdur með lúðri,og svokölluðu ,Gong.
Einnig var Jón Valur Jensson að láta sína skoðun í ljós,og þar kom að því að Öryggisvörður Alþingis kom og bað hann um að færa sig yfir götun.
Tók þetta allt upp á smá myndband .
Góða skemmtun.
Niðurstaða um ESB á hádegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |