Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 10. apríl 2009
Langur föstudagur ---- myndband
Nú titrar Valhöll .
Dugar það að fórna einum manni ?
Munu styrkir hinna flokkanna opnast líka ?
Framsóknarmenn hafa ákveðið að opna ekki sín fjármál.
Og svo voru vantrúaðir með bingó á Austurvelli í hádeiginu í dag.
Smá fjöldi mætti og tók þátt,og nokkrir unnu verðlaun.
Tók nokkrar myndir og einnig smá myndband.




![]() |
Andri hættir störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Og tefja störf Alþingis - Myndband
Landsbankinn - FL group --- hvað svo ?
Var það bara Sjálfstæðisflokkurinn sem fékk svona væna styrki ?
Nú opnast boxin með leyndarmálunum.
Smá hópur komin á Austurvöll í kvöld - að mótmæla umræðu Sjálfstæðismanna.
Tók smá myndband þar -
![]() |
Styrkir endurgreiddir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 5. apríl 2009
Fækkar framsóknamönnum - myndir
Enn fækkar framsóknarmönnum og konum.
Og það á miðri blúshátíð.
Kíkti í bæin í gær er fornbílar óku um götur bæjarins.
Margir bílstjóranna voru klæddri blúsbræðrum til heiðurs.
Tók nokkrar myndir og vonandi geta þær glatt sorgmædda framsóknarmenn og konur.





![]() |
22 ára þingferli Valgerðar lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 4. apríl 2009
Snilld --- og einnig blús- myndbönd
Hröð er vor þróun.
Einnig er Blús hátið hafin í bænum.
Og í dag er ég var í bænum ,þá sást til fornbíla ,og flestir klæddir í blús föt.
Einnig var verið að blúsa á Skólavörðustíg.
Tók smá myndband af gleðinni.
Góða skemmtun.
![]() |
Úrslitakeppnin hafin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 4. apríl 2009
Minnir á lagið - myndband
Uppboð á bönkunum ?
Snilld ---- að sjálfsögðu tek ég þátt í því uppboði.
Vona að ég faí lán til að borga upphæðirnar -- og að sjálgsögðu kúlulán.
Hér er lítið lag um 16 tonn
![]() |
Listaverk bankanna verði metin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 1. apríl 2009
Og engin mun bera ábyrgð - myndband
Gott að krónan styrkist aðeins.
Samt leiðinlegt að vita ,að bankaráðsmenn hafi veitt miklum peningum í vissa vasa,meðan ríkistórnin var að telja erlendum bönkum um að allt væri í lagi í okkar bönkum.
Svo veit maður að engin mun þurfa að bera ábyrgð á þessu öllu saman.
Ef allir þessir gjörningar seú ólöglegir,þá mun fara fyrir þessu eins og með Olíusamraðsdómin hér um árið - þar bar engin ábyrgð - en fyrirtækin látin borga.
Meðan hlutirnir eru ekki rannsakaðir af hlutlausum aðilum ,þá munu þó nokkrir sleppa vel efnaðir frá þessu öllu saman.
Mótmæli þau sem haldin voru --- gerðu lítið gagn.
![]() |
Krónan styrktist um 2,11% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 30. mars 2009
Kíkti aðeins á mótmælin í dag - video
Sælt veri fólkið.
Í dag ,er ég var að aka um okkar fögru borg,þá kom ég að Austurvelli .
Þar var smá hópur einstaklinga við styttuna af Jóni Sigurðsyni.
Var verið að minnast inngöngu Íslands í NATO 1949.
Verið var að mótmæla þeirri inngöngu,og stóðu Herstöðavaandstæðingar að þessum mótmælum.
Tók smá myndband af atburði þessum .
Reyndar var á Austuvelli einnig nýkjörinn formaður Sjálfstæðismanna.
Sést hann í fyrra myndbandinu.
Samt held ég að hann hafi ekki verið að mótmæla þáttöku Íslands í NATO.





![]() |
Vissi ekki af 60 ára afmæli NATO inngöngu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 28. mars 2009
Þá er bara að gera eitthvað annað - myndband
Hvað gerir maður þá ?
Annars ætla ég að kíkja í bæin í dag.
Þar er til sýnis og skoðunar bátur nokkur.
Hann er hér í heimsókn ,og er sjálfur frá Þýskalandi.
Tók smá myndband af honum í vikunni.
Kannski hægt að fá hugmyndir þar um önnur sprotafyrirtæki
![]() |
„Rétt að byrja“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 24. mars 2009
Og þá er gott að hafa ..... myndband
Gott að fá þessa staðfestingu.
Samt virðist viðskiptaráðherra hafa lítil völd .
Getur ekki aflétt bankaleynd ,fyrr en eftir kosningar .
Hvað breytist við kosningar ,veit ég ekki.
Á meðan fyllast erlend skatta skjól af íslenskum peningum .
Líklega gott að vera sjálfstæðismaður á karabísku eyjunum þessa daganna.
Einnig komið fram að fyrrverandi forsætisráðherra laug að þjóðinni .
Við eigum líklega það skilið ,sem við kjósum yfir okkur .
Vonandi að myndbandið komi ykkur í gott skap.
Þarna er sönn vinátta á ferðinni
![]() |
Margt líkt með Íslandi og Enron |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 20. mars 2009
Og ungi maðurin - Obama hjá Leno - myndband
Hér er smá video af því .
![]() |
Fólkið brást, ekki stefnan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |