Færsluflokkur: Dægurmál
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
fleiri myndir
Sælt veri fólkið.
Nú styttist til kosninga , og þá er viðeigandi að setja inn nokkrar eldri myndir.
þessar eru síðan síðastliðið sumar.
Góða skemmtun
Reykjavíkurhöfn að næturlagi
Dama að mynda
Norðurljós yfir Viðey
Köttur með skoðanir !
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 23. apríl 2007
Borgin okkar
Sælt veri fólkið.
Hér eru nokkrar myndir frá deginum í dag.
Eða frekar ,kvöldinu.
Myndavélin mín er ennþá lasin.
Þannig að þessar myndir eru teknar á lakari vél.
Góða skemmtun.
Grafarholt
Grafarvogur
Nýtt Hótel
Suðurlandsbraut
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 22. apríl 2007
Góður dagur
Sælt veri fólkið.
góður dagur í dag til myndatöku.
Reyndar gerðist harmleikur í gær .
Einhver lúði þóttist vera að hreinsa mína fögru myndavél, en tókst að skemma hana !
Sorg mín er yfirgengileg vegna þess, og mér skilst að það taki um 10 daga , Já - tíu daga að gera við hana.
En hef aðgang að annari vél , hjá mínum betri einstaklingi.
Að vísu verri vél að öllu leyti ( sef líklega í sófanum fyrir þessi orð) en alltí lagi samt .
Og lúðinn sem rústaði vélinni ( ég ) sefur illa næstu tíu dagana !
En myndir þær sem birtast hér núna eru teknar á vél hins helmingsins.
Góða skemmtun.
Par að ganga
Esjan séð frá Vatnsenda
Útsýnið frá Breiðholti
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 22. apríl 2007
Simpsons
Sælt veri fólkið.
Var að glugga í jútúbið og sá þar skemmtilegt efni,um Simpsons,og þá raddirnar.
Stórgaman að sjá fólkið á bakvið raddirnar í viðtali í skóla.
Kíkið á og góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 22. apríl 2007
Flug ?
Sælt veri fólkið.
Sá þennan strák á hjóli, og mér sýnist hann vera farin að fljúga .
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 20. apríl 2007
Skýjafar
Sælt veri fólkið.
Oft er skýjafar hér furðulegt, nema að það sé bara eðlilegt .
En oft sjást ýmsar skemmtilegar skýjamyndanir.
Hér eru nokkrar myndir af skýjum,við misjafnar aðstæður.
Góða skemmtun.
Esja
Bólstraský
Grafarvogur
Suðurlandsvegur
Flugvöllur
Dægurmál | Breytt 21.4.2007 kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 19. apríl 2007
Gleðilegt sumar
Sælt veri fólkið, og gleðilegt sumar.
Tók nokkrar myndir í dag , og set hér inn nokrar.
Góða skemmtun
Þorfinnur Karlsefni
Flugtak
Umferðin fyrsta sumardag
Kópavogskirkja
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 18. apríl 2007
Síðasti vetrardagur
Jæja gott fólk.
síðasti vetradagur mættur , og það er enn frost.
Og líklega verður þessi dagur enn kaldur á morgun !
en hér eru nokkrar myndir enn, og vonandi eru þær ágætar.
Góða skemmtun.
Mosfellsbær í kvöld.
Keilir í dag
Straumur við Straumsvík
Borg í dag
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Og ný vika
Sælt veri fólkið.
Og takk fyrir öll ummæli um myndirnar .
Hroki minn eykst stöðugt ,en farið varlega með hrósið, ef hroki minn eykst meir , þá gæti ég farið að hugsa alvarlega um að kjósa Sjálfstæðsiflokkin !
Og ekki viljum við það ,eða hvað ?
Og hér eru nokkra myndir sem ég hef tekið nýlega .
Góða skemmtun.
Kópavogur í gærkveldi.
Kópavogur aftur .
Þjónustu strætó mótmælt ?
Uppáhalds myndin mín
Esjan í sjónum
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 15. apríl 2007
Nætur myndir
Og hér eru tvær myndir sem ég tók í kvöld .
finnst þær hafa heppnast ágætlega.
Elliðaá í kvöld
Kópavogur og hluti af Breiðholti
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)