Sunnudagur, 22. maí 2011
Myndir og myndband af öskuskýinu koma yfir Reykjavík
Kíkti aðeins út í kvöld,og tók nokkrar myndir og lítið myndband af öskuskýinu koma yfir Reykjavík.
Tók þeta allt um níu leytið í kvöld.




![]() |
Það er óvissa um framhaldið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 22. maí 2011
Myndir og myndband af öskuskýinu í gær.
Var á röltinu í gærkveldi ,og akandi um suðurlandið.
Stoppaði rétt austan við Selfoos og ´tok nokkrar myndir og smá myndband af ösku skýinu sem sást mjög vel .




![]() |
Strókurinn lægri en í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |