Rök Forseta - Myndband

Eigi gladdist ég í morgun er ég heyrði að Forseti vor ,hafnaði að skrifa undir lög Alþingis.
Og rökin voru hræðileg .
Að nota rök , um að skoðannakannanir segi þetta og segi hitt.
Forseti vor á að vita að Skoðanakannanir fara eftir því , hver pantar hana .
Hér er gott dæmi um það - og horfið á allt myndbandið .

 
Eigum við ekki að borga skuldir okkar ?
Get ég farið í bankan minn , hafnað einhliða að standa við mínar skuldbindingar ?
 
 

mbl.is Staðfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ættum að prófa það .. Og eins eiga íslendingarnir sem fengu sitt sparifé út við bankahrunið að skila því tilbaka.

Gunna (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 19:16

2 identicon

Áhugaverð lesning - hvernig bankakerfið varð að svikamillu.
http://gregpytel.blogspot.com/2009/04/largest-heist-in-history.html

Sigurður J. Eggertsson (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband