Laugardagur, 5. júní 2010
Frábær flugsýning og vel mætt - myndir og myndband
Fór á Reykjavíkurflugvöll til að sjá flugsýningu sem haldin var í dag.
Og enn og aftur, þeir kunna að halda flughátíðir og það vel.
Til hamingju þeir sem skipulögðu,stjórnuðu og tóku þátt í dag.
Mjög vel gert,og ekki var verra að veðrið bauð uppá sitt besta .
Þið verðið að afsaka myndbandstökuna, ekki alltaf gott að vera að stjórna myndbandsupptökuvél og myndavél á sama tíma.
Margmenni var á flugdeginum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Myndir
Myndir mínar
- Kvennvörur til sölu töskur og fleira
- Myndir Myndir mínar hjá fotothing
- Vantrú vef þar sem fjallað verður um Biblíuna á gagnrýninn máta
- Biblían BIBLÍAN HEILÖG RITNING Gamla testamentið Nýja testamentið uppköll á þessa síðu.
Sölumyndir mínar
Hér er myndasafn mitt,og er myndir þar til sölu.
Mýrarbolti
Drullubolti á ÍSafirði
Útvarpstöðvar
Útvarpstöðvar út um allan heim
- ÚtvarpSaga Bein útsending
- Gullbylgjan
- Rás Tvö
- Gömlu Lögin
- Pop frá Dubai
- Turkmenistan
- American Samoa
- Qutar
- Palau Islands
- Palenstína
- Dubai
- Grænland - Nuuk
- Færeyjar
- San Marino
- Popplög
- Abu Dhabi
- Ástralía
- Kanada- Vancouver
Áhugaverðir
- Skipperinn Frábær síða og margar myndir
- Herbalife síðan mín Allt um Herbalife
Bloggvinir
- bros
- garun
- cerebellum
- william
- bjarnthor
- glamor
- asdisran
- fanney
- svartfugl
- ylfamist
- radda
- 810
- heidathord
- vestfirdir
- bjarnihardar
- soleyv
- helgadora
- katlaa
- sveinni
- hlynurh
- leifur
- ingo
- don
- gbo
- otti
- mosi
- ktomm
- luther
- malacai
- stormsker
- allaiceland
- gudni-is
- skolli
- vefritid
- what
- hemmikarl
- stothek
- agny
- birgitta
- gattin
- heim
- jakobk
- snjokall
- larahanna
- lotta
- vistarband
- poppoli
- omarragnarsson
- runirokk
- seinars
- sibba
- stefanst
- kerubi
- valgeirskagfjord
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt náð í tæka tíð að sjá Icelandair lenda og fara í loftið...
Skondið að sagt var í hátalarakerfinu "og núna mun 747 brátt fara aftur í loftið"
.... og svo segir mbl.is við myndina í þessari frétt "Boeing 737 farþegaþota frá Icelandair tók þátt í hátíðahöldunum."
hehe... sem flugáhugamaður með alvarlega flugáráttu þá kalla ég þetta hræðileg mistök :)
Ingþór (IP-tala skráð) 6.6.2010 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.