En Biblían segir svo margt , bæði með og á móti

Nú stendur í Bliblíunni , í Síðari Samúelsbók 1:26 ,þar Sem Davíð Konungur sagði þessu fleygu orð um vinn sinn nýfallin.

25 En að hetjurnar skyldu falla í bardaganum
og Jónatan liggja veginn á hæðum þínum!
26 Sárt trega ég þig, bróðir minn Jónatan,
mjög varstu mér hugljúfur!
Ást þín var mér undursamlegri en ástir kvenna.
Og þetta sagði Davíð sjálfur um vin sinn Jónatan  .

 


mbl.is Gegn vilja Guðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Og hvað langar til að túlka útúr þessu?

Ragnar Kristján Gestsson, 7.9.2010 kl. 18:37

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Ef það væri trúfrelsi á Íslandi,þá gæti ég skrifað hér hvað ég túlkaði útúr þessu, en þar sem ekki er trúfrelsi ,þá get ég eigi skrifað allan hug minn

Halldór Sigurðsson, 7.9.2010 kl. 18:42

3 identicon

Það má lesa út úr þessu samkynhneigðar ástir, ef maður vill. Einnig má lesa úr þessu sérstaka vináttu, svipaða þeirri og Ingólfur hafði til Hjörleifs (Landnámabók).

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband