Réttlæti ?

Jæja, þá vitum við það .
Við erum öll jöfn ,gagnvart lögum og dómurum þessa lands.
En , eins og sést á dómi hæstaréttar, þá eru sumir jafnari .

Og hver sagði svo að við byggjum í litlu bananalýðveldi ?

Ef þú stelur fáum aurum , þá er það fangelsi.
Ef þú stelur milljörðum, þá er það " tæknileg mistök " .


mbl.is Mikill léttir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þó málinu hafi verið vísað frá þá verður forstjóranna engu að síður fyrst og fremst minnst fyrir milljarða þjófnaðinn frá landsmönnum öllum. Minningin mun lifa í nútíðinni og á spjöldum sögunnar. Þessir menn geta ekki þvegið þjófnaðinn af höndum sínum. Hann mun fylgja þeim alla tíð. Þeirra verður af næstu kynslóðum fyrst og fremst fyrir hann. Enda hið eina sem þeir hafa "afrekað" um tíðina!

ari (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 11:26

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Jú ,satt er það.

En býður þessi dómur þá ekki öðrum að gera hið sama ?
Verktakar,flutningafyrirtæki,osfrv ?
Og ef upp kemst , þá borga fyrirtæki sekt, en engin dæmdur fyrir glæpinn ?

Halldór Sigurðsson, 17.3.2007 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband