Laugardagur, 13. desember 2014
Undanfari einkavæðingar Heilbrigðiskerfis.
Fyrir 2 árum settu þingmenn í lög að þeir fengju ýmislegt ókeypis, á kostnað skattgreiðenda.
Meðal annars , gleraugu, lækningakostnað og fleira.
Og núna er verkfall Lækna er látið ganga áfram til að geta komið með rökin um að hækka öll gjöld á sjúklinga.
Á mannamáli - Einkavæða Heilbrigðiskerfið .
Þá þarf fólk að fara að gera eins og er nauðsyn í USA - kaupa tryggingar á alla fjölskyldumeðlimi.
Þrátt fyrir hvað stjórnarskráin segir , tryggingarfélögin eru með þrýsting á að einkavæða heilbrigðiskerfið.
Skattar munu ekki lækka - bara aukinn kostnaður á neytendur .
Áróðursmaskína stjórnvalda í gang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.