Síđustu myndir mars.

Jćja , fyrsti apríll mćttur.
Ţá er líklega best ađ loka sig inni í allan dag.
Alger óţarfi ađ láta plata sig enn eitt áriđ , í einhverja vitleysu.
Alltaf hefur einhverjum tekist ađ láta mann hlaupa apríl.
En hér eru tvćr myndir semég tók í gćr.
Vonandi ađ ţiđ hafiđ gaman af ţeim.

 

Ingólfur Arnarson snýr baki í menn sem eru ađ vinna ?

Ţjóđleikhús

 

 

 

 

Alltaf gaman ađ gefa öndunum 

 

Tjörnin

 

 Kópavogs kirkja

 

 

Kópavogskirkja


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Hć. Flottar myndir hjá ţér. Hvernig myndavél notarđu? Og hvernig linsu helst?

Kv. Josiha, áhugaljósmyndari

Josiha, 1.4.2007 kl. 17:45

2 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Hć og takk.
Ég nota Canon 350d og er međ canon linsu 75-300 mm
Og einnig Canon 18-85 mm

Halldór Sigurđsson, 1.4.2007 kl. 18:02

3 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Og hvernig vél notar ţú ?

Halldór Sigurđsson, 1.4.2007 kl. 18:07

4 Smámynd: Josiha

Hć aftur. Ég á Canon EOS 10D og nota ađallega 50mm linsu - sem ég er međ í láni. Kann ekki nógu vel á myndavélina og á eftir ađ kaupa betri linsur

Josiha, 1.4.2007 kl. 22:28

5 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Ţađ er góđ vél ---

ráđlegg ţér ađ fara á google.com og skrifa - canon eos 10d tips and tricks - ţá koma síđur sem kenna manni á einfaldan hátt á vélarnar. 

Halldór Sigurđsson, 1.4.2007 kl. 22:40

6 Smámynd: Josiha

Okei, takk fyrir ţađ. Og takk fyrir ađ samţykja mig sem bloggvin. Ţú varst ekki lengi ađ ţví

Josiha, 1.4.2007 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband