Sunnudagur, 10. apríl 2016
Mótmæli ,myndir og Myndbönd,er spilling á Íslandi ?
Nú á að einkavæða Landsvirkjun í rólegheitum , eins og er verið að gera með Heilbirgðiskerfið.
Margareth Thatcher fyrrverandi Forsætisráðherra Breta einkavæddi Orku og Hita í Englandi , og á Sky News i fyrra var tilkynnt að síðan þá , hafa tíu þúsund manns dáið , sem höfðu ekki efni á hita þegar vetur voru kaldir .
Um leið og búið er að einkavæða Landsvirkjun, þá mun rafmagn og hitakostnaður margfaldast .
Nú er búið að koma í ljós skattasvik og feluleikur með peninga Þingmanna og Ráðherra .
Og enginn hefur verið handtekin og/eða kærður. Eru þá skilaboðin til íbúa Íslands, að ekki þarf að fara eftir Lögum og Reglum ?
Eða eru Lög bara fyrir Kjósendur en ekki Þingmenn og Ráðherra ? Hélt að jafnræðisreglan gilti um alla .
Forsetaefni afsprengi pólitísks umróts? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er möguleiki á að það hafi engin lög verið brotin, þar af leiðandi hefur enginn verið handtekinn?
Spyr sá sem ekki veit.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 11.4.2016 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.