Gleði og hamingja hér á bæ

Góðan daginn gott fólk .
Og hér er hamingja og gleði komin aftur ,eftir mikla sorg og leiðindi.
Veikindi á mínu heimili er eigi lengur til staðar.
Kær vinur minn er komin heim í mínar hendur eftir langt veikindatímabil.
Og honum ( henni ) til heiðurs eru hér nokkrar myndir.
Og mun bæta við fleirum fljótlega.
Góða skemmtun.

Langholtsvegur

351942-6a2a22ce-266b-4221-bada-637ed13baf3f

 Danski Flotinn

351937-bd9dab7d-9505-453d-ad10-cdb7ba480cbc

 Grótta

351934-03aa235a-ea8a-4138-9f13-c9f596426c3f

 Flugvél

350560-1fb844ed-90b4-48c0-bd5f-bd2291a9ee71

 Perlan

350340-6ab3a8ad-e044-439b-bb1b-a658be64c19c

 Skip

350342-15330843-9f98-4fee-a9c4-d8b0155f61eb


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Til hamingju með vininn og góðar stundir. Hlakka til að sjá meira;)

Birna M, 26.5.2007 kl. 10:31

2 Smámynd: Josiha

Til hamingju með að vera búinn að fá vélina þína aftur. Hvað var það sem var að hrjá hana? Held að mín sé e-ð lasin líka. Það kemur svo oft error

Josiha, 26.5.2007 kl. 14:51

3 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Tja , það sem var að minni vél , var að einhver lúði , komst í hana og taldi sig geta þrifið hana ,neman og allt saman .
En fór dálítið harkalega með burstan í neman .
Og sá lúði var hrmpf -- aarg -- ÉG

Halldór Sigurðsson, 27.5.2007 kl. 00:31

4 Smámynd: Josiha

Hahaha okei  Ég er einmitt að pæla hvort þetta error stafi af ryki. Kemur í ljós.

Josiha, 27.5.2007 kl. 02:30

5 Smámynd: Anna Sigga

 Hey ég hélt að vinurinn væri manneskja og var hætt við að vera með e-a stæla svo var þetta bara tölvuskratti, puff! Flottar myndir og sömuleiðis, JÁ!

Anna Sigga, 27.5.2007 kl. 12:14

6 Smámynd: Óttarr Makuch

Hey, velkominn til baka, það verður án efa ánægjulegt að sjá allar glæsilegu myndirnar á næstu vikum, mánuðum já ef ekki bara árum.

Óttarr Makuch, 29.5.2007 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband