Fjör við Kolaportið

Sælt veri fólkið.
Kíkti í Kolaportið í dag , og alltaf jafngaman að koma þar.
Í dag varð þar fjöldi meyja,sem voru ,að ég held,að gæsa eina.
Og var í miklum atgangi að selja smokka til þeirra sem vildu og vantaði smokk.
Og tók ég nokkrar myndir,og litíð myndbandskeið.
Og hér eru myndir og myndbandið.
Vonandi að allt hafi gengið vel,við smokkasöluna.

Góða skemmtun

 



Mey með rautt hár

img0117dc4

 

Sala í gangi ( engin virðisauki ) 

img0114ec0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha, enginn smá hrillingssvipur á stúlkunni.  Og jújú, það var verið að Gæsa hana.  Veit að sumir úr hópnum hafa rambað inná þessa síðu hjá þér.

Vildi líka hrósa öðrum myndum hjá þér t.d. af víkingahátíðinni og svörtu flugvélinni.

Kristján (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband