Stutt Sumar ?

Sælt veri fólkið.
er sumarið búið og haustið læðst að ?
Kom smá blíða í síðutu viku og svo ekki meir.
Jæja,lengi má vont venjast.
En í staðin kemur skemmtilegt skýjafar,og ástæða til að taka myndavélina .
En vonandi kemur smá sól,þann 17. júní.
En ætla samt á morgun klukkan tvö að kíkja í húsdýragarðin ,og fylgjast með risunum , í kraftakeppninni.
Og kannski taka þar myndir einnig.
En ,hér eru tvær myndir frá því fyrr í kvöld.
Góða skemmtun.

Breiðholt. 

img3505ar7

 

Litið til vesturs 

img3506tc2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Flott að sjá hvernig sólargeislarnir berjast fram og reyna yfirtaka þetta "haust" - spurning hvort sólin sigri eða haustið ... á endanum

Óttarr Makuch, 16.6.2007 kl. 10:34

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Já ,satt er það --
En samt alltaf gaman að skýjafarinu hér.

Halldór Sigurðsson, 16.6.2007 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband