Brottför

Sćlt veri fólkiđ.
Og í kvöld fór báturinn stóri frá Reykjavík.
Og gaman var ađ sjá hann sigla í kvöld.
Og margir komu til ađ fylgjast međ , bćđi á landi og sjó.
Og hér eru nokkrar myndir.

Góđa skemmtun.

Stór bátur 

img3724ex8

 

Fylgst var međ brottförinni. 

img3729ez1

 

Hver á réttinn ? 

img3730dr4

 

Setiđ í sólinni 

img3749gq8

 Seglskúta

img3738kp0

 

Báturinn kveđur 

img3741el8


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Veistu ţađ Dóri minn ađ ţú ert mjög góđur ljósmyndari.  Haltu ţessu áfram, eina sem vantar samt eru myndir af mér og ég held ađ ţćr gćtu kannski lyft blogginu ţínu á ađeins hćrra plan.....en ţađ er bara mín skođun.  

Garún, 19.6.2007 kl. 11:57

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Glćsilegar myndir -- ćttir ađ senda ţćr í HMS Elizabeth Competition, ef hún er til ! Ţessi neđsta mynd er full af dularmagni ... Til hamingju.

Jón Valur Jensson, 20.6.2007 kl. 01:00

3 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Ţakka kćrlega hrósiđ Garún og Jón Valur .

Og Garún , kannski ég taki góđa mynd af yđur og setji hér inn,og hver veit , kannksi ég hćkki í virđingarstiganum.

Halldór Sigurđsson, 20.6.2007 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband