Gott að hlaupa

Sælt veri fólkið.
Og margir eru í því að hlaupa úti þessa daganna.
Enda veður ágætt til þess.
Og þess vegna er líka gott að sitja í bíl ,og taka myndir af hlaupagörpum.
Ef Valdið hefði viljað að við stunduðum hlaup ,þá hefði Valdið eigi fundið upp bíl handa okkur.
En , sumir eru viltausari en aðrir.
En hér er ein mynd af garpi að hlaupa við Nauthólsvík.

img3838zx5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband