Tveir að mótmæla

Sælt veri fólkið.
Var á ferðinni í dag , og sá þá tvo mómælendur.
Þá meina tvo einstaklinga ,sem voru að mótmæla.
Og ekki á sama staðnum. Einn á Langholtsvegi og hinn í Ármúla.
Og , ég held að þeir hafi ekki verið að með sameiginleg mómæli.
En gott er að vita ,að þetta er hægt hér.
Að hafa skoðun,geta tjáð sig um hana,og mótmælt,ef maður telur að brotið hafi verið á sér.
Og hér eru myndir af mótmælendunum.

Langholltsvegamótmæli

img4213ge0


Ármúlamótmæli

img4211dd3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband