Einmana hús

Sælt veri fólkið.
Fór um Reykjanesið í dag ,í blíðuveðri.
Og þar er dálítið um einmana hús í hrauninu.
Um leið er lítið skjól fyrir þau, og leiðinlegt að sjá þau svona  með litla vörn gagnvart veðri og vindum. En svona er lífið.
Einmanaleikin kemur fram í ýmsum myndum.
Og nokkrar þeirra mynda eru hér .
Góða skemmtun.

Einmanna hús 

img4232pw4

 Einmanna hús

img4234hg0

 Einmanna húsimg4238bf8

Gufunes 

img4251gd1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband