Umferðin

Sælt veri fólkið.
Já,umferðarmennig er ekki til hér á okkar fagra landi.
Almenn kurteisi þekkist ekki.
Menn misnota sinn svokallað rétt í umferðinni , og gera hvað sem , svo lengi sem þeir eru í rétti.
Og þegar að því kemur , að þeir hitta Lykla-Pétur - þá er afsökunin - " ég var í rétti ".
Öllum liggur svo mikið á , að manni blöskrar.
Eini kosturinn við þetta virðist vera ,að þetta tekur á fólksfjölgunarvandamálinu.
En margt sér maður við akstur hér ,allavega á Reykjavíkursvæðinu.
Og þetta sá ég í morgun .

img4254xj0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hann kom uppá verkstæði til mín þessi, með ónýta túrbínu,

helduru að þú gætir sent mér þessa mynd í stærri uplausn á oscar@visir.is ?

hveðja óskar

Óskar K. (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband