Netið og ferðamenn

Gaman er að sjá ferðamenn út um allan bæ.
Og ekki eru þeir bara hér til að skoða land og þjóð.
Margir eru að eyða tímanum í veraldavefin ,þar sem samband næst.
Og fyrrverandi óvinir eru ornir nánir vinir,eins og sjá má í bænum.
Tók meira að segja mynd af því .
Og þessir núverandi vinir eru - Bretar og Þýskarar.
Og enn eru mómæli á Langholtsvegi ,og nú var fólk að tala við mótmælandan.
En annars góður dagur og hér eru nokkrar myndir.

img5395ip7

 Þýska sendiráð til hægri og það Breska til vinstri.

img5394kr0

 

img5400ff3

 

img5402ds7


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Leiðrétting:

Þýska sendiráðið er til vinstri en það breska til hægri þegar gengið er inn um aðalinnganginn.

Vinsamlegast

Mosi - alias 

Guðjón Sigþór Jensson, 19.7.2007 kl. 14:46

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þakka leiðréttinguna -- þýskarar hafa ávallt verið vinstri sinnaðri

Halldór Sigurðsson, 19.7.2007 kl. 17:21

3 identicon

Ekki alveg rétt hjá þér Halldór. Þjóðverjar voru nú ívið meira til hægri er það ekki ? En skiltið er skemmtilegt.

Guðrún (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband