Flott menningarnótt

Sælt veri fólkið.
Og enn var gaman á Meningarnótt.
Gamlar hefðir viðhaldar,tónlist,myndlist og margar aðrar listir.
Og svo endað á hinum hefðbundnu,og seinu flugeldasýningu.
Fastur punktur við hana er ,að þeir geta aldrei haldið áætlun.
Svipuð stefna og í kvikmyndahúsum , standa aldrei við gefna tíma .
En svona virkar hið opinbera.
En flugelda sýningin var samt flott.
Og hér eru nokkrar myndir frá sýningunni .
Góða skemmtun.

 

img6560as6

 

img6557gl4

 

img6591qb4

 

img6594su4

 

img6598mp7

 

img6615iy8

 

img6617wg3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebbý

Takk fyrir flottar myndir sem eru hér fyrir okkur hin að skoða

Rebbý, 19.8.2007 kl. 00:52

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Myndirnar eru mjög flottar - gaman að sjá mannlífið í gegnum linsuna þína.

Menningarnótt var alveg hreint út sagt frábær, við fjölskyldan skemmtum okkur vel í miðbænum allann daginn.  Rúsínan í pylsuendanum var svo stærsta, magnaðast og glæsilegasta flugeldasýning allra tíma.

Til hamingju Reykjavík með þessa glæsilegu sýningu.

Óttarr Makuch, 19.8.2007 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband