Haustið mætt - snemma

Sælt veri fólkið.
Og haustið læddist uppað okkur , og skall á með látum.
Rigning,þoka og alsherjar leiðindarveður.
En ,ég tel að sumar muni koma aftur ,og þá líklega á næsta ári.
Og þá mun mín litla gleði aukast til muna .

En hér eru myndir frá deginum í dag.
Góða skemmtun

 

img6838ia3

 

img6835ym4

 

img6829ic6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Fallegt er það haustið.....

Garún, 29.8.2007 kl. 20:38

2 Smámynd: Jens Guð

Rosalega ertu góður ljósmyndari.  Þó að myndirnar af haustkvöldinu séu fallegri - af því að haustkvöld eru fallegri - þá eru þessar líka stórfenglegar.  Ég ætla að benda bandarískum vinum mínum á síðuna þína.  Hér fá þeir skemmtilegar myndir af Íslandi. 

Jens Guð, 29.8.2007 kl. 22:10

3 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þakka þér kærlega hrósið ,Jens

Halldór Sigurðsson, 29.8.2007 kl. 22:14

4 Smámynd: Karl Tómasson

Heill og sæll Halldór.

Í seinni tíð hefur ljósmyndin fengið meira og þyngra vægi á meðal listunnenda. Allt frá því að ég kom inn á þína síðu í fyrsta skipti eftir góðlátlegt grín þitt á minni síðu hef ég kíkt reglulega á þína síðu.

Ég heillast af myndum þínum, þær eru frábærar.

Nú er ekkert sem heitir áfram með smjerið minn kæri.

Næmni þín á umhverfið og hversdagsleikann skilar sér alla leið heim í stofu tilgerðarlaust.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 29.8.2007 kl. 23:03

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flottar myndir. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.8.2007 kl. 12:21

6 identicon

Mikið hel.... eru þetta flottar myndir hjá þér strákur.

Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband