Fagurt skýjafar Reykjavíkur

Sælt veri fólkið.
Gaman er að fylgjast með fögru skýjafari í kvöld.
Að sjá skýin læðast niður suðurhlíðar Esju.
Viðey lítur sjaldan betur út,en með Esjuna í stuði rétt hjá.
Hjólreiðakappar voru á ferðinni í Sundahöfn.
Og eftir að hafa horft á fréttir kvöldsins,þá er loksins gott að vita hvar Fáskrúðsfjörður er.
Slæm landkynning er betri en engin.
Hér eru nokkrar myndir frá því í kvöld.
Góða skemmtun.


Grafarvogur

img7391ml3

 

img7388im3

 

 

img7387ah3

 

 

img7384yh0

 

 

img7383zd4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þessar eru æði.  Esjan og Viðey bara gullmoli.:):)

Ásdís Sigurðardóttir, 20.9.2007 kl. 19:46

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Bara flottar myndir

En Fáskrúðsfjörður  það vissi ég  enda flutti hún Dagný mín þangað til að vinna í álverinu (fékk víst betri laun þar en að þrífa á Elló) nú gengur hún undir nafninu Álný hin Fáskrúða

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 20.9.2007 kl. 20:07

3 identicon

Frábærar myndir hjá þér!!

Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 20:54

4 Smámynd: Garún

Esjan er trufluð...hlakka til að sjá þig á þriðjudaginn..Þú ert bjargvættur

Garún, 21.9.2007 kl. 22:24

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flottar myndir.

Marta B Helgadóttir, 21.9.2007 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband