Furðurlegir dagar

Sælt veri fólkið.
Furðulegar fréttir þessa daganna.
Og stjórnmálamenn koma á óvart og breyta fyrirfram gefinni stefnu stjórnmálamanna:
Samgönguráðherra biðst afsökunar á ummælum sínu .
Held að þetta sé í fyrsta skipti sem starfandi ráðherra biðjist afsökunar á einhverju.
Og Castro gamli hress enn .
En þetta verður samt vonandi róleg helgi , og vonandi fær Lögreglan lítið að gera.
En hér eru nokkrar myndir ,gamlar og eldri.
Góða skemmtun.

magni2lq8

 

aamavarbt2

 

dc3rigingli9

 

carmq6

sol10rl5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Skrítið

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 22.9.2007 kl. 12:04

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

að sjá Lágafellskirkju frá þessu sjónarhorni eða er þetta ekki örugglega hún ?

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 22.9.2007 kl. 12:05

3 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þetta er Lágafellskirkjan,og Snæfellsjökull í fjarska
Aðdráttarlinsan getur gert ýmislegt

Halldór Sigurðsson, 22.9.2007 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband