Haustið hellist yfir

Sælt veri fólkið.
Hausstið er örugglega komið ,með öllu því sem fylgir.
Rigning og allsherjar leiðindarveður.
Samt gaman að taka myndir,breytt lýsing og litir aðrir.
Nokkrar myndir enn frá austfarðaferðalagi mínu í vikunni.
Góða skemmtun.

Og smá myndband af Kárahnjúkum í leiðindarveðri.
Og magnað að keyra yfir stífluna.

img7728ml6

 

 

img7740qi9

 

 

img7699xb2

 

 

img7704bu1

 

 

 Kárahnjúka stífla - Og hátt er niður !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Meistara ljósmyndari. Er myndin komin úr köllun framsins?

Bestu kveðjur frá Tomm Kallsins.

Karl Tómasson, 29.9.2007 kl. 19:42

2 identicon

Var ekki hægt að finna betri mynd af mér....það er eins og ég sé búin að kúka í mig......hallóooooo

Garun (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 20:13

3 identicon

Enn og aftur frábærar myndir hjá þér.

Bryndís R (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 21:37

4 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Er að fara á Kárahnjúka næstu helgi. Takk fyrir góða upphitun.

Sóley Valdimarsdóttir, 30.9.2007 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband