Rigning framundan

Sælt veri fólkið.
Og haustið er örugglega komið,með rigninguna í allri sinni dýrð.
Þá fer mannskepnan í húsaskjól,og glápir á sjónvarpið.
 Færri íbúar eru þá  utandyra .
Samt gaman að kíkja aðeins út,og sjá breytinguna sem verður á þessari svokallaðri borg.
Hér eru tvær myndir sem ég tók í kvöld.
Góða skemmtun

 

img8159cj6

 

 

img8161gk2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Vitu einhverntíman koma  með mér til Boston og taka myndir af B.U. brúnni, sem liggur yfir Karlsána?  Í dimmunni er þar æðislegt að horfa niður að miðborginni.  Æ - annars - ég á ekkert með að bjóða þér með mér, hefði víst nóg með sjálfa mig. En þú skalt muna eftir þessum stað ef þú einhverntíman verður þar á ferð. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 4.10.2007 kl. 19:50

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Að sjálfsögðu -----
Reyndar er ekki erfitt að taka svona myndir--- bara smá þolinmæði og kyrra myndavél.

Halldór Sigurðsson, 4.10.2007 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband