Heillandi haustlitir

Sælt veri fólkið.
Og haustlitirnir eru heillandi þessa daganna .
Rigning,þoka og allt sem því fylgir.
Vont skap,reiðiköst,ofsaakstur og leiðinlegar búðarferðir.
Gott að vera í Persaflóa þessa daganna  ( 40 á celsius )
Þess vegna er ég í hausteymd minni úti að ganga og taka myndir.
Og það styttist í vetrareymd mína,þá mun ástandið versna,hvað myndatökur varðar.
En ,hér eru tvær myndir frá kvöldinu í kvöld.
Góða skemmtun.

 

img8201zb2

 

img8200lv2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þakka þér fyrir --- rekast á mig  ??
Þess vegna stunda ég mín myrkraverk í mm,ah,oh, í myrkri hehe

Halldór Sigurðsson, 4.10.2007 kl. 21:39

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Já haustið er heillandi heimur þegar náttúran er smám saman að undirbúa sig undir vetrarbúninginn. Birtan og hreina loftið í haustrigningunum er heillandi, þá er gaman að tölta um traðir og götur, lesa tré og tína ber og safna fræi...

Sá síðan út í nattúruna þar sem hún hefur takmarkaða möguleika að koma þessum fræjum. Ótrúlegt er hve náttúran er dugleg að bjarga sér, á ótrúlegustu stöðum spírar fræ og verður að fagurri birkihríslu við hjalandi læk .... og fuglinn syngur....

Mér datt þetta svona í hug...

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 4.10.2007 kl. 21:42

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Yndislegar haustmyndir  

Ekki laust við að þær minni á París í fyrrahaust

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 5.10.2007 kl. 17:22

4 identicon

Snilldar myndir. Þessi efri á að vera á póstkorti, já eða bara upp á vegg hjá mér Ótrúlega flott.

Bryndís R (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband