Ljósasýning í kvöld

Sælt veri fólkið.
Nú virðist ljósasýning vera í gangi í kvöld.
Viðeyjarljósið,og einhverjir kastarar lýsa upp himininn.
Og stjörnubjart er einnig.
Gaman að vera úti núna ,vel klæddur.

 

img8673yx9


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband