Miðbærin í dag

Sælt veri fólkið.
Fór í miðbæin í dag,og sjá,þar er líf.
Rölti gegnum eina kaffistofuna ( pöbb ) og þar voru fínt klæddir karlmenn að sötra öl og vín.
Gott að vera Íslendingur í dag.
Mikið af erlendu fólki,og líklega ekki ferðamenn.

 

img8790wz8

 

img8810un3

 

img8806hi3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hvað skildi fólk drekka mikið á virkum dögum????  Flottar myndir.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.10.2007 kl. 20:38

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Takk fyrir Ásdís - tja ,þori varla að fullyrða magnið,en þeir voru orðnir nokkuð hressir piltarnir,og stóðu sig með sóma,glæsilega klæddir og allt.

Halldór Sigurðsson, 23.10.2007 kl. 21:11

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Glæsilegar myndirnar þínar Halldór. Ég vinn í miðbænum og er þarna alla daga. Skemmtileg sjónarhorn. 

Marta B Helgadóttir, 26.10.2007 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband