Styttist í metið !

Sælt veri fólkið.
Heyrði í morgun í Sigurði G. á Útvarp Sögu.
Og þar tillkynnti hann rólega ,að það styttist í að met falli hér.
Það met er ,að október í ár ,verði sá blautasti frá því mælingar hófust.
Sumarið er ekki einu sinni búið ,og rigningarmet falla !
Jæja , við fengum ágætis júní og júlí.

Sá svo þennan mann vera að vinna við þetta í rigningunni. 

 

img8832cf4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Það er ótrúlegt hvað rigningarveðrið getur smogið inn í mann einhvernveginn.

Marta B Helgadóttir, 26.10.2007 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband