Og haustið snýr aftur

Og er það furða að maður sé ekki alveg heill.
Virðist vera erfitt að ákveða hvort það skuli vera vetur eða haust.
Veturinn lofaði góðu fyrri hluta vikunar,snjór og kuldi.
Og morguni lofaði einnig góðu,falleg sólarupprás.
En ,nei,það var ekki nógu gott- það þurfti að taka til og hlýna og rigna þessar reiðinnar ósköp.
Er farin skilja af hverju allir vilja vera annarstaðar en hér .

img9045sb0

 

img9052xm5

 

 

img9048of6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ekki gæti ég hugsað mér að vera annarsstaðar en hér.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.11.2007 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband