Fagurt en kalt kvöldið

Sælt veri fólkið.
Ákvað að sleppa sjónvarpinu í kvöld,og rölti aðeins út með mína litlu myndavél.
Fagurt skýjafarið,með tunglið í aðalhlutverki.
Friðarljósið lýsti fagurt upp himininn.
Þar var ljósmyndari,með þrífótinn og alvöru myndavél.
Ég hálf skammaðist mín. Fyrir að vera með ómerkilega vél ,miðað við hans vél.
Samt virkilega gaman að njóta útsýnis ,þegar tung er fullt.

img9435up3

 

img9438ms6

 

img9440nj9

 

img9439vm0

 

img9436af4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóley Valdimarsdóttir

Rosalega flottar myndir. Það var greinilega þess virði að sleppa sjónvarpinu.

Kær kv. Sóley 

Sóley Valdimarsdóttir, 24.11.2007 kl. 22:59

2 identicon

Ég hef ekki enn gerst svo fræg að sjá þessa friðasúlu nema á myndum eða í sjónvarpinu hehe Frábærar myndir og svo ég spyrji aftur, hvernig vél ertu að nota?

Bryndís R (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 23:13

3 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Takk fyrir að kíkja .
myndavélin er canon 350d --
En svona myndir er einnig hægt að taka á minni vélar - bara að kunna á þær

Halldór Sigurðsson, 24.11.2007 kl. 23:40

4 Smámynd: Rebbý

glæsilegar myndir, sérstaklega þessi efsta
kannski að verða kominn tími á að læra á myndavél og leika sér svona sjálf

Rebbý, 25.11.2007 kl. 21:45

5 identicon

Þú ert snillingur

Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 18:27

6 Smámynd: Garún

Taktu myndavélina þína með þér um helgina minn kæri.....Tökum stjörnumyndir

Garún, 30.11.2007 kl. 14:45

7 identicon

Falleg er Friðarsúlan

Laganeminn (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband