Föstudagur, 30. nóvember 2007
Alltaf nóg að gera .....
Sælt veri fólkið.
Nú styttist í kjarasamningaviðræður,sem þýðir ,að fólk ,sem nennir að vinna ,fær lítið .
Samt er alltaf nóg að gera.
Næg atvinna ,handa þeim sem nenna að vinna.
Og ekki vantar verkefni,eins og myndin neðst á síðunni sýnir.
Virkilega gaman er að hlusta á útvarp Sögu ,milli 9 og 11 á föstudögum.
Þá er í heimsókn hjá Sigurði G. ,Herra Guðmundur hagfræðingur par elegance.
Alger snillingur í hagfræðimáloum og svo er ekki verra að hann hefur líka kímnigáfu.
Baðst reyndar afsökunar í morgun .
Guðmundur baðst afsökunar á því ,á að hafa kennt núverandi fjármálaráðherra ,stærfræði.
Betra útvarpsefni er ekki til .
Mæli með því ,að á milli 9 og 12 á morgnanna ,að stilla á Útvarp Sögu.
Betra útvarpsefni ekki ekki til.
Og svo er smá myndband með frábærri sveit manna .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.