Hvað er að ?

Maður skreppur aðeins inn til sín,í örstutta afslöppun,og þá senda veðurfræðingar ,mikla snjókomu á mann.
Geta þeir ekki ákveðið hvernig veður þeir vilja hafa ?
Logn,rigning,snjór óveður,ætla þeir ekki að halda Hátíðleg jól ?
Er það furða að þeir skuli fá á sig nöfn ,eins og Stormur og þess háttar.

img0318kn1

 

img0324aq0

 

img0328ve4

 

img0326sv8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikið er þetta fallegar myndir. En við vitum aldrei hvernig veðrið er nú er spáð vondu veðri í nótt en snjórinn er fallegur og mjög jólalegt.Takk fyrir þessar fallegu myndir.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.12.2007 kl. 21:21

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Jólalegar myndir :-)

Óttarr Makuch, 13.12.2007 kl. 23:51

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Hefði viljað fá veðrið eins og á FLOTTU myndunum þínum fram yfir Jól

Svo ef þú þekkir einhvern veðurfræðing þá máttu segja honum það !!!!!

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 14.12.2007 kl. 19:33

4 identicon

hey! ég hélt að ég hefði gefið þér upp heimilisfang hjá "henni/honum" til að biðja um betra veður ! og ég er viss um að ég gaf þér upp leyni gsm númerið líka !!!!!!!!! só ... hvers vegna er ekki "hundslappadrífa" = jólasnjór á þakskeggjum .. í görðum og á trjám og svo gott veður og sól og 20 stiga hiti alls staðar annars staðar? ???????? :P

hey, ég hél

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband