Langur dagur liðin

Mikið var gert í dag.
Fyrst ,var farið í Mosfellsbæ,í mikla skötuveislu.
Og menn bregðast mismunandi við þessum " mat ".
Sumir elska hann ,aðrir fatta ekki hugmyndina.
En fólk kemur saman til að tala vel eða illa um skötuna.
Svo var tunglið aðeins myndað í dag,og börn í bílum að glápa á DVD myndir.
Endað var í kirkjugarðinum . Þar var rólegt og fallegt yfir að líta .
Gleðileg jól og vonandi hafið þið gaman af myndunum.

 

img0508sr9

 

img0510ur3

 

 

Tekið í nefið 

img0534uy9

 

Skatan sterk  

img0549hz5

 

img0608kh8

 

img0613cp6

 

img0623it5

 

img0624zm5

 

img0628gk2

 

img0635rx3

 

img0636ss9


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Vá, hvað þetta eru ÆÐISLEGAR myndir!!! Óska þér gleðilegra jóla og takk fyrir flottar myndir á árinu.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.12.2007 kl. 23:03

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Flottar myndir að vanda. Gleðileg jólog gæfuríkt komandi ár! 

Gunnlaugur B Ólafsson, 24.12.2007 kl. 15:27

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Gleðileg jól Halldór. Frábærar myndir. Það er farinn að læðast að mé sá grunur að við séum tengdari en ég vissi áður. Ert þú Mosfellingur? Varla einleikið hvað þú myndar mikið við Lágafell, varstu fermdur þar? kv.

Helga R. Einarsdóttir, 25.12.2007 kl. 11:42

4 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þakkir öll sömul og gleðileg jól.
Og Helga,ekki er ég úr Mosfellsbænum,fæddur og uppalin ( vonandi vel ) í borginni rétt norðan við kópavog,sem Reykjavík kallast.

Halldór Sigurðsson, 25.12.2007 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband