Þriðjudagur, 8. janúar 2008
Skoðanakannarnir og hver pantar ?
Keypti mér fyrir stuttu síðan ,alla Já ,Ráðherra þættina.
Þeir sem muna eftir þeim,þá eru þetta bestu stjórnmálakennsluþættir sem gerðir hafa verið.
Aðdáandi númer eitt,mun hafa verið Margrét Thatcher, fyrrum Járnfrú Breta,eins og sjá má á klippunni hér fyrir neðan.
Skoðanakannanir fengu sinn skammt. Og eftir að hafa séð þessa klippu,þar sem ráðuneytistjórinn fær sitt svar ,já eða nei,og allt eftir því hvernig spurt er.
Síðan þá hef ég alltaf ,þegar skoðanakannanir eiga í hlut,athugað hver pantaði könnunina.
Sýnir það,að þú getur fengið hvaða svar sem þú villt,það sem máli skiptir er ,hvernig er spurt.
Hér er klippan um hvernig á að stjórna skoðun almennings.
Þeir sem muna eftir þeim,þá eru þetta bestu stjórnmálakennsluþættir sem gerðir hafa verið.
Aðdáandi númer eitt,mun hafa verið Margrét Thatcher, fyrrum Járnfrú Breta,eins og sjá má á klippunni hér fyrir neðan.
Margrét Thatcher og Já,Ráðherra
Skoðanakannanir fengu sinn skammt. Og eftir að hafa séð þessa klippu,þar sem ráðuneytistjórinn fær sitt svar ,já eða nei,og allt eftir því hvernig spurt er.
Síðan þá hef ég alltaf ,þegar skoðanakannanir eiga í hlut,athugað hver pantaði könnunina.
Sýnir það,að þú getur fengið hvaða svar sem þú villt,það sem máli skiptir er ,hvernig er spurt.
Hér er klippan um hvernig á að stjórna skoðun almennings.
Athugasemdir
Frábærir þættir, alveg ógleymanleg kerlingin hún Magga járnfrú
Marta B Helgadóttir, 9.1.2008 kl. 01:07
Snilldar þættir
Bryndís R (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.