Fimmtudagur, 10. janúar 2008
Ætli þau verði ekki fúl ?
Lög Biblíunnar eru mörg og góð.
Öll virðast þau vera brotin,og hægt er að kalla þetta ,landslög,þar sem trúin er Ríkistrú.
Í annari bók Móses 35:2 stendur
2,Sex daga skal verk vinna, en sjöundi dagurinn skal vera yður helgur hvíldardagur, hátíðarhvíld Drottins. Hver sem verk vinnur á þeim degi, skal líflátinn verða.
Vantar þá ekki starfsólk í stórmarkaðina ? Og ætli ríkið samþykki þiflát þeirra.
Einnig stendur að ég meigi eignat þræla,kvenkyns og karlkyns,en bara frá nágrannaþjóðum.
Ætli Danir samþykki það ?
Í annari bók Móses 14:9 stendur
9Af lagardýrunum megið þér eta þessi: Öll þau, sem hafa sundugga og hreistur, megið þér eta, 10en öll þau, sem ekki hafa sundugga og hreistur, megið þér ekki eta; þau séu yður óhrein.
Og ég sem borðaði Humar um hátíðirnar -- ég er dauðans matur !
MArgt fleira var í þessari ágætu bók ,og við virðumst vera að brjóta öll lögin hennar daglega - ætti að vera búið að grýta alla landsbúa nú þegar.
Hræsnin kemur fram í ýmsum myndum.
Athugasemdir
Það væri gamann að sjá hvað Guð færi að gera fyrir þjóð vora, er vér byrjum að fara eftir lögmáli hans . Kvótakerfi og okurvextir lánastofnana og f.l mun hann koma fyrir kattarnef ef við förum að hlýða einhverju af boðorðum hanns .
Ekki reddar ríkisstjórnin neinu, heldur flækir bara málin sýnist mér .
conwoy (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 21:49
Menn geta öðlast einhverjar millur á því að predika orð Guðs, og ekki heldur síður þeir sem predika á móti því . Eins og þessi uppistandari á you tube . (hann fær örugglega fleiri millur á hvern haus, en nokkur prestur)
conwoy (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 21:58
Ég tel eitt lögmála biblíunnar halda lífinu í þorra landsmanna. OG það er Sá yðar er syndlaus er kasti fyrsta steininum. Og ekki vantar nú grjótið á klakanum.
U (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.