Föstudagur, 1. febrúar 2008
Og kalt er veðrið
Nú hefjast samningar milli launþega og atvinnurekenda.
Seðlabankinn hækkar stýrivesti,til þess að verðbólgan hækki aðeins.
Þá geta þeir notað rökin að hækka lítið launin,annars eykst verðbólga.
Okkar menn samþykkja lága launahækkun,og um leið lækkar Seðalabankin stýrivexti.
Og hver græðir mest ? Nú,að sjálfsögðu atvinnurekendur.
Hver sagði svo að hér byggi greind þjóð ?
En samt tók ég myndir í dag ,og náði ágætum myndum af norðurljósunum suður í Höfnum.
Góða skemmtun.
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Myndir
Myndir mínar
- Kvennvörur til sölu töskur og fleira
- Myndir Myndir mínar hjá fotothing
- Vantrú vef þar sem fjallað verður um Biblíuna á gagnrýninn máta
- Biblían BIBLÍAN HEILÖG RITNING Gamla testamentið Nýja testamentið uppköll á þessa síðu.
Sölumyndir mínar
Hér er myndasafn mitt,og er myndir þar til sölu.
Mýrarbolti
Drullubolti á ÍSafirði
Útvarpstöðvar
Útvarpstöðvar út um allan heim
- ÚtvarpSaga Bein útsending
- Gullbylgjan
- Rás Tvö
- Gömlu Lögin
- Pop frá Dubai
- Turkmenistan
- American Samoa
- Qutar
- Palau Islands
- Palenstína
- Dubai
- Grænland - Nuuk
- Færeyjar
- San Marino
- Popplög
- Abu Dhabi
- Ástralía
- Kanada- Vancouver
Áhugaverðir
- Skipperinn Frábær síða og margar myndir
- Herbalife síðan mín Allt um Herbalife
Bloggvinir
- bros
- garun
- cerebellum
- william
- bjarnthor
- glamor
- asdisran
- fanney
- svartfugl
- ylfamist
- radda
- 810
- heidathord
- vestfirdir
- bjarnihardar
- soleyv
- helgadora
- katlaa
- sveinni
- hlynurh
- leifur
- ingo
- don
- gbo
- otti
- mosi
- ktomm
- luther
- malacai
- stormsker
- allaiceland
- gudni-is
- skolli
- vefritid
- what
- hemmikarl
- stothek
- agny
- birgitta
- gattin
- heim
- jakobk
- snjokall
- larahanna
- lotta
- vistarband
- poppoli
- omarragnarsson
- runirokk
- seinars
- sibba
- stefanst
- kerubi
- valgeirskagfjord
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 160093
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú gætir stórgrætt á Norðyrljósamyndunum, því ég geri ráð fyrir því sama og þú, litlar sem engar hækkanir nema hjá seðlabankastjórum, þetta er hin venjubundna rútína, svo breytast forsendur rúmu ári eftir samninga og þá hefjast setuverkföll osv................................................
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 2.2.2008 kl. 17:23
Og gott að hafa fáa í kjaradóm sem ákveða laun hans ,og þá um leið sín laun.
Gott er að vera opinber starfsmaður
Halldór Sigurðsson, 2.2.2008 kl. 19:02
Geðveikt flottar myndir! Mig langar að geta tekið svona myndir!!! Hvernig græju þarf? Sérstaka linsu...ljósop...eða hvað þetta heitir allt...?
SigrúnSveitó, 5.2.2008 kl. 15:43
Takk fyrir ummælin -- og að taka svona myndir þýðir bara að setja ljósopið á langan hraða -- nokkrar sekúndur-og kannski tugir sekúndna --og að hafa myndavélina kyrra á meðan
Halldór Sigurðsson, 5.2.2008 kl. 17:04
Ok. Held ég verði að fara á námskeið...
SigrúnSveitó, 8.2.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.