Og kalt er veðrið

Nú hefjast samningar milli launþega og atvinnurekenda.
Seðlabankinn hækkar stýrivesti,til þess að verðbólgan hækki aðeins.
Þá geta þeir notað rökin að hækka lítið launin,annars eykst verðbólga.
Okkar menn samþykkja lága launahækkun,og um leið lækkar Seðalabankin stýrivexti.
Og hver græðir mest ? Nú,að sjálfsögðu atvinnurekendur.
Hver sagði svo að hér byggi greind þjóð ?
En samt tók ég myndir í dag ,og náði ágætum myndum af norðurljósunum suður í Höfnum.
Góða skemmtun.

img1794ni2

 

img1798qd3

 

img1865uc7

 

img1863jh4

 

img1869ie4

 

img1868or3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Þú gætir stórgrætt á Norðyrljósamyndunum, því ég geri ráð fyrir því sama og þú, litlar sem engar hækkanir nema hjá seðlabankastjórum, þetta er hin venjubundna rútína, svo breytast forsendur rúmu ári eftir samninga og þá hefjast setuverkföll osv................................................

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 2.2.2008 kl. 17:23

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Og gott að hafa fáa í kjaradóm sem ákveða laun hans ,og þá um leið sín laun.
Gott er að vera opinber starfsmaður

Halldór Sigurðsson, 2.2.2008 kl. 19:02

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Geðveikt flottar myndir! Mig langar að geta tekið svona myndir!!!  Hvernig græju þarf? Sérstaka linsu...ljósop...eða hvað þetta heitir allt...?

SigrúnSveitó, 5.2.2008 kl. 15:43

4 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Takk fyrir ummælin -- og að taka svona myndir þýðir bara að setja ljósopið á langan hraða -- nokkrar sekúndur-og kannski tugir sekúndna  --og að hafa myndavélina kyrra á meðan

Halldór Sigurðsson, 5.2.2008 kl. 17:04

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Ok. Held ég verði að fara á námskeið...

SigrúnSveitó, 8.2.2008 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband