Samt er vorlykt

Tel samt að vorið sé að læðast uppað okkur.
Hef fundið stuttbuxurnar,sólgleraugun,bolin og töflurnar.
Er til í að stökkva í þeta allt saman með stuttum fyrirvara.
Enn einn vorboðin sást í dag og náði ég mynd af honum.
Það er að sjálfsögðu regnboginn.

img2562kz7


mbl.is Veður fer víða versnandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 6.3.2008 kl. 22:17

2 identicon

Og sól í hjarta!

axel (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 22:25

3 Smámynd: Einherjar, félag í Reykjavík um bardagalist og menningu víkinga

Æ... Mikið væri nú gott að þú gætir stýrt þessu. Ég fór að kíkja á veiðigræjurnar mínar í kvöld.

Vorið má alveg fara að koma. 

Einherjar, félag í Reykjavík um bardagalist og menningu víkinga , 6.3.2008 kl. 23:53

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 7.3.2008 kl. 10:59

5 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

einhversstaðar yfir regnboganum...... :)

Ylfa Mist Helgadóttir, 7.3.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband