Sunnudagur, 16. mars 2008
Einkavæðing spítala landsmanna
Nú stendur yfir stjórnvalds aðgerð sem er hrikaleg fyrir landsmenn.
Heibrigðisráðherra er að einkavæða í rólegheitum heilbrigðiskerfið okkar.
Eins og að sést í grein þessari hér
Og þeir sem græða mest á þessu einkavæðingar brölti ,eru tryggingarfélögin.
Mæli með því að sjá myndina Sicko eftir Michael Moore.
Ekki lækkar skattar á móti þessari stefnu hans að einkavæða .
Líklega ekki af ástæðulausu að Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki hafa bókahald sitt opið og sýna okkur hverjir fjármagna þá.
að auki þorir hann ekki að svara spurningum þingmanna á Alþingi.
Hann bara mætir ekki !
Ekki lækkar skattar á móti þessari stefnu hans að einkavæða .
Líklega ekki af ástæðulausu að Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki hafa bókahald sitt opið og sýna okkur hverjir fjármagna þá.
að auki þorir hann ekki að svara spurningum þingmanna á Alþingi.
Hann bara mætir ekki !
Vona að fólk sjái hvað er að gerast og gagnrýni og spyrji ráðherra hvað sé að gerast !
Þetta er mjög alvarlegt mál.
Þetta er mjög alvarlegt mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.