Og vel studdir

Trukkamótmælin eru vel studd af almenningi.
Það heyrir maður í útvarpinu og sér á blogsíðunum.
Örfáir eru á móti.
Og vonandi halda þeir áfram,þar til hlustað verði á þá .
Þetta er komið út í öfgar öll lögin og reglugerðirnar sem eru settar trukkabílstjórum til höfuðs.
Það myndi eitthvað alvarlegt gerast ef þeir hættu að keyra alla daga.
Framkvæmdir myndu stöðvast,og allir flutningar til og frá landsbyggðinni.
Hér er myndband sem sýnir þegar trukkar lögðu á Reykjanesbrautina.
Sýnum Trukkabílstjórum stuðning.
Þetta er líka okkar hagur.



mbl.is Vegi lokað við Rauðavatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er frábært framtak hjá þeim, svona á að gera hlutina. Niður með bensínverð!!!

Fjóla Einarsdóttir (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband