Laugardagur, 5. júlí 2008
Og einnig í Borgarfirði
Kíkti í dag í fyrsta sinn á minni stuttu ævi,til Reykholts í Borgarfirði.
Blíðan og hitinn var yfirþyrmandi.
Gaman var að kíkja á sundlaugina hans Snorra ( ekki var hún stór ) .
Sá einnig Deildartunguhver,og mikið var af erlendu ferðafólki.
Og voru margir að sjóða egg í hvernum.
Tók nokkrar myndir .
Góða skemmtun
![]() |
Blíða um land allt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Myndir
Myndir mínar
- Kvennvörur til sölu töskur og fleira
- Myndir Myndir mínar hjá fotothing
- Vantrú vef þar sem fjallað verður um Biblíuna á gagnrýninn máta
- Biblían BIBLÍAN HEILÖG RITNING Gamla testamentið Nýja testamentið uppköll á þessa síðu.
Sölumyndir mínar
Hér er myndasafn mitt,og er myndir þar til sölu.
Mýrarbolti
Drullubolti á ÍSafirði
Útvarpstöðvar
Útvarpstöðvar út um allan heim
- ÚtvarpSaga Bein útsending
- Gullbylgjan
- Rás Tvö
- Gömlu Lögin
- Pop frá Dubai
- Turkmenistan
- American Samoa
- Qutar
- Palau Islands
- Palenstína
- Dubai
- Grænland - Nuuk
- Færeyjar
- San Marino
- Popplög
- Abu Dhabi
- Ástralía
- Kanada- Vancouver
Áhugaverðir
- Skipperinn Frábær síða og margar myndir
- Herbalife síðan mín Allt um Herbalife
Bloggvinir
-
bros
-
garun
-
cerebellum
-
william
-
bjarnthor
-
glamor
-
asdisran
-
fanney
-
svartfugl
-
ylfamist
-
radda
-
810
-
heidathord
-
vestfirdir
-
bjarnihardar
-
soleyv
-
helgadora
-
katlaa
-
sveinni
-
hlynurh
-
leifur
-
ingo
-
don
-
gbo
-
otti
-
mosi
-
ktomm
-
luther
-
malacai
-
stormsker
-
allaiceland
-
gudni-is
-
skolli
-
vefritid
-
what
-
hemmikarl
-
stothek
-
agny
-
birgitta
-
gattin
-
heim
-
jakobk
-
snjokall
-
larahanna
-
lotta
-
vistarband
-
poppoli
-
omarragnarsson
-
runirokk
-
seinars
-
sibba
-
stefanst
-
kerubi
-
valgeirskagfjord
-
postdoc
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosalegt veður sem þú hefur fengið. Skrítið samt hvað margir keyra framhjá Deildartunguhver því þeir vita ekki af honum, afar stutt að skreppa til dæmis frá Veitingastaðnum Baulu. En við Íslendingarnir erum alltaf svo að flýta okkur.
Ég var í Héraðskólanum í Reykholti kringum 1985 þá stálumst við oft út af heimavistinni og böðuðum okkur í Snorralaug, gaman.
S. Lúther Gestsson, 6.7.2008 kl. 00:55
Sama hér, í fyrsta sinn, var þarna í dag, sé eftir því að hafa ekki farið fyrr og oftar ;) Gullfallegur staður, það eina sem skyggði á daginn, var okrið á Fosshóteli. Var svo vitlaus að fá mér að borða þar í hádeginu.
Haffi, 6.7.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.