Og einnig í Borgarfirði

Kíkti í dag í fyrsta sinn á minni stuttu ævi,til Reykholts í Borgarfirði.
Blíðan og hitinn var yfirþyrmandi.
Gaman var að kíkja á sundlaugina hans Snorra ( ekki var hún stór ) .
Sá einnig Deildartunguhver,og mikið var af erlendu ferðafólki.
Og voru margir að sjóða egg í hvernum.
Tók nokkrar myndir .
Góða skemmtun

 

img2303hd0

 

img2317lh6

 

img2334qa8

 

img2377ds3

 

img2362ut5

 

img2360bl8

 

img2356jt6

 

img2336va2


mbl.is Blíða um land allt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Rosalegt veður sem þú hefur fengið. Skrítið samt  hvað margir keyra framhjá Deildartunguhver því þeir vita ekki af honum, afar stutt að skreppa til dæmis frá Veitingastaðnum Baulu. En við Íslendingarnir erum alltaf svo að flýta okkur.

Ég var í Héraðskólanum í Reykholti kringum 1985 þá stálumst við oft út af heimavistinni og böðuðum okkur í Snorralaug, gaman.  

S. Lúther Gestsson, 6.7.2008 kl. 00:55

2 Smámynd: Haffi

Sama hér, í fyrsta sinn, var þarna í dag, sé eftir því að hafa ekki farið fyrr og oftar ;)  Gullfallegur staður, það eina sem skyggði á daginn, var okrið á Fosshóteli.  Var svo vitlaus að fá mér að borða þar í hádeginu.

Haffi, 6.7.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband